Sigga Beinteins - Ég vil snerta hjarta þitt

Prenta texta

Ef að ástin hefur sigrað hjarta þitt
og sem í hyllingu lífið er
þá skaltu gæta þín vel
gleði með gætni besta ég tel.
En ástin hlustar ei á hik né heillaráð
lætur stjórnast af sjálfri sér
því það sem hún hefur sáð
blómstrar að lokum og tekur öll ráð.

Ég vil snerta hjarta þitt
allt vil gefa svo það slái í takt við mitt
Ég vil koma við þig
því einn þú hefur fangað mig
Ég vil snerta hjarta þitt
allt vil gefa svo það slái í takt við mitt
Ég vil vera hjá þér
það sérhver maður sér

Ef að ast mín væru skrifuð orð á blað
blöðin bundin í stóra bók
þú myndir eflaust sjá það
hve mikið rými ástin mín tók
Ef að ást mín væri öll mín fallin tár
tárin runnin í opið haf
það tæki aldir og þúsund ár
að réttlæta tímann, lækna mín sár.

Ég vil snerta hjarta þitt……

sóló:
Viðlag:

Ég vil koma við þig
því einn, þú einn hefur fangað mig,
Ég vil snerta ég vil vera
Ég vil…. snerta hjarta þitt

Ef að ástin hefur sigrað hjarta þitt
og sem í hyllingu lífið er
þá skaltu gæta þín vel
gleði með gætni besta ég tel.
En ástin hlustar ei á hik né heillaráð
lætur stjórnast af sjálfri sér
því það sem hún hefur sáð
blómstrar að lokum og tekur öll ráð.

Ég vil snerta hjarta þitt
allt vil gefa svo það slái í takt við mitt
Ég vil koma við þig
því einn þú hefur fangað mig
Ég vil snerta hjarta þitt
allt vil gefa svo það slái í takt við mitt
Ég vil vera hjá þér
það sérhver maður sér

Ef að ast mín væru skrifuð orð á blað
blöðin bundin í stóra bók
þú myndir eflaust sjá það
hve mikið rými ástin mín tók
Ef að ást mín væri öll mín fallin tár
tárin runnin í opið haf
það tæki aldir og þúsund ár
að réttlæta tímann, lækna mín sár.

Ég vil snerta hjarta þitt……

sóló:
Viðlag:

Ég vil koma við þig
því einn, þú einn hefur fangað mig,
Ég vil snerta ég vil vera
Ég vil…. snerta hjarta þitt