nánari upplýsingar um

Fullorðna

Námskeiðið

Söngur og sjálfstraust!

Lengd námskeiðs: 8 vikur
lengd kennslustundar: 60 mínútur
Fjöldi í hóp: 3
Aldur:
Verð: 74.900 kr.

Skipt niður 16-25. ára  

og svo 25+ 

Kennt er á miðvikudögum

Kennarar: Íris Hólm og Eva Björk

Námskeiðið er í 8 vikur og er kennt einu sinni í viku

Farið er í söngtækni, hljóðnematækni, túlkun, framkomu, tjáningu, takt og fleira. Þrír í hóp þar sem einstaklingurinn fær að njóta sín. Hver og einn vinnur með sín lög og einnig er æfður hópsöngur.

Námskeiðinu líkur með hljóðupptöku og tónleikum fyrir fjölskyldu og vini

Einkatímar

10 hálftímar sem notaðir eru í samráði við kennara.

Einkatímar 1 Verð: 82.900-

Einkatímar 2 Verð: 92.900- (með myndupptöku)

Kennarar: Erna Hrönn, Eva Björk, Íris Hólm, Silva og Hrefna Líf

Stundatafla

6.feb Fyrsti tíminn – Velja lög og kynnast Nemendur fá plastmöppur afhendar með lagalista og kennsluáætlun Reyna að velja sér lög í samráði við kennara. Læra ný lög. Nota netið.
13.feb Söngur / Tækni Rætt um upphitun,tækni og öndun. Allir að vera búnir að velja a.m.k 2.lög
20.feb Söngur / túlkun Um hvað eru textarnir,? Hvað er verið að syngja um? Byrja að læra texta utanbókar
27.feb Söngur / samsöngur Hópsöngur æfður og farið vel í túlkun. Æfa sig heima!
6.mars Söngur / Sviðsframkoma Æft hvernig við erum á sviði t.d á tónleikum.
13.mars Hljóðupptaka  Koma með textana og vera vel undirbúin.

20.mars

27.mars

Hljóðupptaka/Tónleikaæfing

 

Tónleikar

 

 

Má bjóða vinum og vandamönnum

 

 

Tónleikar í sal  skólans á ykkar venjulega tíma