Söngskóli Maríu leggur mikla áherslu á að vinna eftir þörfum hvers og eins nemanda og sérhæfum við okkur í kennslu bæði fyrir nemendur sem eru að byrja og nemendur sem eru lengra komnir.

Skólinn leggur mikinn metnað í hvern og einn nemanda og eru hópatímarnir byggðir upp á einstaklingskennslu. Það er ekki ráðlagt að kenna söngtækni fyrr en börn eru orðin a.m.k 13 ára, en það er svo margt sem hægt er að leiðbeina með án þess að fara djúpt í einhverja tækni og höfum við ógrynni af ráðleggingum sem að börnin skilja vel og geta farið eftir.                                                                                                                                                                                                                                                                                          María Björk

Pink Pastel Colorful Aesthetic Minimalist Gradient Ombre Trendy Coaching Marketing Promotional Landscape Banner (1080 × 1080 px) (1200 × 900 px) (1280 × 580 px)

Námskeið

Börn

Unglingar

Fullorðnir

Söngvaborgarnámskeið

Erna Hrönn

Erna Hrönn er ein af okkar ástsælustu söngkonum.Erna hefur starfið við söng lengi og hefur sungið með öllu okkar helsta […]

Íris Hólm

Íris Hólm er 34 ára gömul söngkona úr Mosfellsbæ.Íris steig sín fyrstu skref í sjónvarpsþáttunum X-Factor þar sem hún tók þáttsem […]

Hrefna Líf

Hrefna Líf er fædd 28. júlí 1986.  Hún starfar við efnissköpun og markaðssetningu á samfélagsmiðlum auk þess að vera söngkona.Hún […]

Silva

Silva Þórðardóttir söngkona stundaði nám við FÍH og hefur skipulagt og haldið tónleika með mörgum af færustu hljóðfæraleikurum landsins.Hún gaf […]