Söngskóli Maríu leggur mikla áherslu á að vinna eftir þörfum hvers og eins nemanda og sérhæfum við okkur í kennslu bæði fyrir nemendur sem eru að byrja og nemendur sem eru lengra komnir.

Skólinn leggur mikinn metnað í hvern og einn nemanda og eru hópatímarnir byggðir upp á einstaklingskennslu. Það er ekki ráðlagt að kenna söngtækni fyrr en börn eru orðin a.m.k 13 ára, en það er svo margt sem hægt er að leiðbeina með án þess að fara djúpt í einhverja tækni og höfum við ógrynni af ráðleggingum sem að börnin skilja vel og geta farið eftir.                                                                                                                                                                                                                                                                                          María Björk

Námskeið

Börn

Unglingar

Fullorðnir

Söngvaborgarnámskeið

Regína Ósk

Regína Ósk er fædd 21.desember 1977. Hún hefur verið starfandi söngkona í mörg ár. Hún hefur lært í Söngskóla Reykjavíkur, […]

Hrefna Líf

Hrefna Líf Hrefna Líf er fædd 28. júlí 1986.  Hún starfar við efnissköpun og markaðssetningu á samfélagsmiðlum auk þess að […]

Silva

Ingibjörg Silva er ung og upprennandi tónlistarkona sem kemur til okkar á haustönn. Hún hefur lært í FÍH í 4. […]

Erna Hrönn

Marína Ósk Erna Hrönn hefur verið að kenna í söngskólanum með hléum í nokkur ár. Hún hefur verið starfandi söngkona […]

Eyrún Eðvalds

Eyrún Eðvaldsdóttir er fædd 20.apríl 1988. Hún lauk grunnnámi í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands 2021 og starfar nú sem hjúkrunarfræðingur […]

Íris Hólm

Íris Hólm er 32. ára gömul söngkona úr Mosfellsbæ. Íris steig sín fyrstu skref í sjónvarpsþáttunum X-Factor þar sem hún […]

Nýjustu

Fréttir & Viðburðir

Ný námskeið hefjast 24. janúar! Skráning í fullum gangi

Síðustu plássin eru að fyllast!

Erum að fylla í síðustu plássin og eftirfarandi er laust   Börn fædd 2013/2014 (2015) Hefst 28. jan Sunnudagar kl […]

Opið fyrir skráningu

Sæl öll Nú hefur verið opnað fyrir skráningu fyrir haustið. Bjóðum uppá greiðsluskiptingu á kort eða í heimabanka fyrir þá […]

Við erum komin á Instagram!

Núna erum við bæði á Facebook og Instagram þar sem hægt er að fylgjast með öllu því skemmtilega starfi sem […]

Hafa Samband

Söngskólinn

Fákafeni 11
108 Reykjavík
Ísland.

S: 588-1111
Söngskóli Maríu Bjarkar
songskolimariu (at) songskolimariu.is
Reikningsnúmer fyrir söngnám 546-26-4454

Instagram

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No connected account.

Please go to the Instagram Feed settings page to connect an account.