nánari upplýsingar um

Unglingar

Námskeiðið

Lengd námskeiðs: 11 vikur
lengd kennslustundar: 50 mínútur
Fjöldi í hóp: 4
Aldur: 13 – 15 ára
Verð: 62.900

Söngtímar eru einu sinni í viku.  Farið er í söngtækni, hljóðnematækni, túlkun, framkomu, tjáningu, takt og fleira.

Fjórir í hóp þar sem að einstaklingurinn fær að njóta sín. Hver og einn vinnur með sín lög og einnig er æfður hópsöngur.

Kennum virka daga frá kl 15:00 og á heila tímanum eftir það fram eftir kvöldi.  Þar sem fáir eru í hóp eru ekki fyrirfram ákeðnir tímar en við röðum í hópa

eftir öðrum  frístundum. Best er að taka fram í athugasemdum við skráningu hvort einhverjir daga henta eða henta ekki.

Í enda námskeiðs er hljóðupptaka og tónleikar fyrir fjölskyldu og vini

Einkatímar

10 hálftímar sem notaðir eru í samráði við kennara.

Einkatímar 1 Verð: 72.900-

Einkatímar 2 Verð: 82.900- (með myndupptöku)

Kennarar: Regína Ósk, Marína Ósk, Elísabet Ormslev og Rósa Birgitta

Stundatafla

25.-29.jan Kennt að umgangast hljóðnema(á ekki við framhald) Prufað að syngja. Nemendur fá plastmöppur afhendar með lagalista og kennsluáætlun. Vera opin fyrir að velja sé ný lög og vera dugleg að hlusta heima. Nota netið.
1. -5. feb Söngur / Upphitunaræfingar. Rætt um upphitun og hreyfingar. Allir að vera búnir að velja a.m.k 2.lög.
8.-12 feb Söngur /taktur. Hlustað á taktdæmi og lögin skoðuð. Byrja að læra texta utanbókar – Hóplag afhent.
15.-19. feb Söngur/ texti. Um hvað eru textarnir,? Hvað er verið að syngja um? Æfa sig heima!
22.-26. feb ngur / dúettar. Dúettar afhentir og æfðirHópsöngur æfður og farið vel í túlkun.
1. -5. mars Söngur / túlkun / samsöngur. Hópsöngur æfður og farið vel í túlkun. Ekki gleyma að læra hóplagið líka utanbókar.
8. -14. mars Söngur / Sviðsframkoma. Æfa sig fyrir faman spegil!
15. -19. mars Söngur / dúettar / hóplag.  Allt æft vel og farið yfir sviðsframkomu.  Vera með alla texta á hreinu. Mikilvægur tími
22. -28. mars Æfing f.tónleika, og geisladiskaupptöku.
Farið yfir hvernig allt verður gert þ.e CD og tónleikar.
 Vera með áhreinu hvenær á að mæta í upptöku.  Páskafrí 29. mars-5.apríl
6. -9. apríl 
Tónleikar B-hópur / Upptaka á geisladis​k A-hópur.
Má bjóða vinum og vandamönnum á tónleika. Tónleikarnir eru í sal skólans á sama tíma og nemendur eru vanalega í söngtíma.
Upptaka hjá A hóp- Koma með textana og vatn í brúsa.
12.- 16. apríl Upptaka á geisladis​k B-hópur. / Tónleikar A-hópur.
Vera vel undirbúin fyrir upptökur og tónleika, þá gengur allt vel. 🙂
Síðasti tíminn. Viðurkenningar afhendar.