Unglingar
Námskeiðið
Lengd námskeiðs: 11 vikur
lengd kennslustundar: 50 mínútur
Fjöldi í hóp: 4
Aldur: 13 – 15 ára
Verð: 79.900
Söngtímar eru einu sinni í viku. Farið er í söngtækni, hljóðnematækni, túlkun, framkomu, tjáningu, röddun og fleira.
Fjórir í hóp þar sem að einstaklingurinn fær að njóta sín. Hver og einn vinnur með sín lög en hópurinn mun einnig vinna með hóplög og dúetta.
Kennum virka daga frá kl 15:00 og á heila tímanum eftir það fram eftir kvöldi. Þar sem fáir eru í hóp eru ekki fyrirfram ákeðnir tímar en við röðum í hópa eftir öðrum frístundum. Best er að taka fram í athugasemdum við skráningu hvort einhverjir daga henta eða henta ekki.
Í enda námskeiðs er hljóðupptaka og tónleikar fyrir fjölskyldu og vini
Kennarar: Íris Hólm, Silva, Inga María, Melkorka Rós, Agnes Sólmunds og Íris Rós
Stundatafla
#1 – 9.-15.sept | Kennt að umgangast hljóðnema (á ekki við framhald) – Prófað að syngja. | Nemendur fá plastmöppur afhendar með lagalista og kennsluáætlun. | Vera opin fyrir að velja sér nær lög og vera dugleg að hlusta heima. Nota netið. |
#2 – 16.-22.sept | Söngur / Upphitunaræfingar | Rætt um upphitun og hreyfingar. | Allir að vera búnir að velja a.m.k 2.lög. |
#3 – 23.-29.sept | Söngur/röddun | Hvað er röddun? Hvernig æfi ég mig í að radda? | Byrja að læra texta utanbókar – Hóplag afhent. |
#4 – 30.sept – 6.okt | Söngur/texti | Um hvað er ég að syngja? | Æfa sig heima |
#5 – 7.-13.okt | Söngur/dúettar |
Dúettar afhentir og æfðir. |
Æfa sig heima |
#6 – 14.-20.okt | Söngur/túlkun/hóplag | Hóplag æft og farið vel í túlkun & röddun. | Ekki gleyma að læra hóplagi utanbókar. |
#7 – 21.-27.okt | Söngur/sviðsframkoma | Hér eiga textar að vera klárir. Mikilvægur tími. | |
#8 – 28.okt – 3.nóv | Söngur/dúettar/hóplag | Allt æft vel og farið yfir sviðsframkomu. | Vera með alla texta á hreinu. Mikilvægur tími. |
#9 – 4.-10.nóv | Æfing fyrir sýningu og hljóðupptöku. | Farið yfir hvernig allt verður gert þ.e upptökur og sýning | Vera með á hreinu hvenær á að mæta í upptöku |
#10 – 11.-17.nóv |
Sýning / hljóðupptaka |
Má bjóða vinum og vandamönnum á sýningu. Sýning er á sal skólans á sama tíma og nemendur eru vanalega á námskeiði. |
Hljóðupptaka – Muna að mæta með texta og vatn í brúsa. |
#11 – 18.-24.nóv |
Sýning / hljóðupptaka |
Má bjóða vinum og vandamönnum á sýningu. Sýning er á sal skólans á sama tíma og nemendur eru vanalega á námskeiði |
Hljóðupptaka – Muna að mæta með texta og vatn í brúsa. |