nánari upplýsingar um

Söngvaborgarnámskeið

Námskeiðið

Lengd námskeiðs: 7 vikur
Lengd kennslustundar: 40 mínútur
Fjöldi í hóp: 10
Aldur: 3 – 4 ára
Verð: 32.900 kr.

Í forskólanum er unnið með lög úr Söngvaborg ásamt almennum barna -og leikskólalögum. Kennslustundin fer þannig fram að börnin eru virkjuð til að syngja , hreyfa sig og ná fram almennri tjáningu.

Forskólinn er kenndur á sunnudögum kl 12:30 og 13:30 (bætt er við hópum kl 11:30 og 10:30 ef þarf)

Kennarinn á Haustönn 2023:  Íris Rós

Haustönn hefst sunnudaginn 17.september

Stundatafla

17.september Lagalisti afhentur Allir að kynnast og byrjum að syngja og dansa.
24. september Söngur/leikir
1. október Söngur/bangsatími (allir að koma með uppáhalds bangsann sinn)
8.október Söngur/leikir/hljóðnematími (börnin fá að prufa að syngja í hljóðnema)
15.október Söngur/Rytmatími Unnið með ýmis ásláttarhljóðfæri, rætt um takt og allir fá að prófa hristur
22.október  Æfing fyrir tónleika
 29.október  Tónleikar  í sal skólans Viðurkenningar afhentar. Má bjóða vinum og vandamönnum!
Tónleikarnir eru á þeirra venjulega tíma.