Við getum gert hvað sem við viljum líf okkar við,
við getum enn breytt um stíl.
Og glaður skal ég nú skoða það mál,
skoði líka hver sína eigin sál.Við getum gert hvað sem við viljum líf okkar við
við tökum ákvörðun sjálf.
Væri ekki gaman ef við stæðum saman?
Vinalaus er manneskjan aðeins hálf.Við getum gert hvað sem við viljum líf okkar við
og valið allt aðra slóð.
Kæmi til greina að láta á það reyna
hvort það væri betra að vera góð þjóð?Gefur gull í mund
góður vinu eins og fögur blómin skreyta grund.
Góð!
Haltu í hendi mér.
Hjálpaðu og stattu með mér hvernig sem fer.
Sjáðu nú að þér og segðu um hæl:
Sannur vinur kallar fram á þér smæl.Ef þú brosir öllum við brosir veröldin með þér
nanananananana
og brosið verður það sem þú skildir eftir hér
nanananananana.