Söngvaborg 5 - Vinur í raun

Prenta texta

Vinur í raun

Ég heiti Silja

Og samdi þetta lag

Spila bæði á gítar bassa og trommusett

Ég marga vini á

Með ævintýraþrá

Og full af fjöri við leikum og syngjum dátt

Vinir í raun

Með gleði og glaum

Og sólin brosir blítt er hún sendir ánægjustraum

Já komdu með

við bjóðum þér

saman við njótum lífsins og haltu í höndina á mér

Hér er hann Kári minn

Smitandi hláturinn

Meðan Ómar landafræðina les af lyst

Ella mín er svo klár

Hún talar dýramál

Er stilltur hann Pjakkur snæðir af silfurskál

Vinir í raun

Með gleði og glaum

Og sólin brosir blítt er hún sendir ánægjustraum

Já komdu með

við bjóðum þér

saman við njótum lífsins og haltu í höndina á mér

Ef vanda vinur minn lendir í

Hann sér ei erfiðsins laun

Til hjálpar honum við komum því

Það gera vinir í raun

Allir með!

Vinir í raun

Með gleði og glaum

Og sólin brosir blítt er hún sendir ánægjustraum

Já komdu með

við bjóðum þér

saman við njótum lífsins og haltu í höndina á mér

Vinir í raun

……etc