Söngvaborg 5 - Notaðu tíman

Prenta texta

Það er svo gaman á hverjum degi,stundum gerist eitthvað undarlegt.Best er að reyna að nota tímann vel.Sumir þó liggja í sínu fleti,latir koma ekki neinu í verk,reyndu að eflast og bæta hugarþel.Nú skaltu horfa himins til, tjutju tjutju tju,hefja þína raust, Já, Já, Já,hollir siðir gera öllum gott.Þú getur dansað og hlaupið úti,hugað vel að mætaræðinu,ræktað þín sambönd og notað tímann vel.Nú skaltu horfa himins til, tjutju tjutju tju,hefja þína raust, Já, Já, Já,hollir siðir gera öllum gott.Það er svo gaman á hverjum degi,stundum gerist eitthvað undarlegt.Best er að nota sinn tíma vel,eflast og bæta sitt hugarþel,rækta sín sambönd, já, nota tímann vel.