Öll við skulum veifa,
hendur okkar hreyfa,
sveiflum höndunum hring eftir hring eftir hring
eins og gerir hann Kalli.4
Hristum okkar hendur,
hrærum okkar hendur,
hreyfum hendurnar hring eftir hring eftir hring
eins og gerir hann Kalli.
Kalli veifar þér, Kalli veifar mér,
hann hefur skankana svo marga hvort sem er.
Öll við skulum veifa,
hendur okkar hreyfa,
sveiflum höndunum hring eftir hring eftir hring
eins og gerir hann Kalli.
“Váá, ég skemmti mér svo vel, þetta er alveg frábær dans, jááá!” ( sóló kafli)
Aaaaaa, Kalli veifar þér, Kalli veifar mér,
hann hefur skankana frekar marga hvort sem er.
Hristum okkar hendur,
hrærum okkar hendur,
hreyfum hendurnar hring eftir hring eftir hring
eins og gerir hann Kalli.