Söngvaborg 5 - Litli tónlistamaðurinn

Prenta texta

Mamma, ertu vakandi mamma mín?Mamma, ég vil koma til þín.Ó mamma, gaman væri að vera stór,þá vildi ég stjórna bæði hljómsveit og kór.Mamma, þú ert elskuleg mamma mín,mér finnst gott að koma til þín.En mamma, áðan dreymdi mig draum um þig,en datt þá fram úr og það truflaði mig.Þú varst drottning í hárri höll.Hljómsveitin, álfar, menn og tröll,ég lék og söng í senn,þú varst svo stórfengleg.Tröllin, þau börðu á bumburnar.Blómálfar léku á flauturnar,fiðlurnar mennskir menn,á mandólín ég.Mamma, ertu vakandi mamma mín?Mamma, ég vil koma til þín.Ó mamma, gaman væri að vera stór,þá vildi ég stjórna bæði hljómsveit og kór.Þú varst drottning í hárri höll.Hljómsveitin, álfar, menn og tröll,ég lék þér og söng í senn,þú varst svo stórfengleg.Tröllin, þau börðu á bumburnar.Blómálfar léku á flauturnar,fiðlurnar mennskir menn,
á mandólín ég.