Söngvaborg 3 - Róbert bangsi

Prenta texta

Hvert sem ég í langferð legg
leiðast börnum aldrei hjá mér.
Þau elta mig er ég glaður geng
með gulan trefil um hálsinn á mér.Róbert, Róbert minn
Róbert góði bangsi halló
fáum við svo fín og þæg
að fylgjast með þér á hnotskóg.Allir spyrja alltaf hreint
af hverju ég sé sífellt kátur.
Ég hef mönnum margoft sagt
að það sé miklu betr’en sorg og grátur.Róbert, Róbert minn
Róbert góði bangsi halló
fáum við svo fín og sæt
að fylgjast með þér á hnotskóg.Ef þú sérð mig fara sjálfur hjá mun
ég segja: Góðan daginn
og kastaðu svo líka kveðju á mig
og svo kíki ég í bæinn
jaáHvert sem ég í langferð legg
leiðast börnum aldrei hjá mér.
Þau elta mig er ég glaður geng
með gulan trefil um hálsinn á mér.Róbert, Róbert minn
Róbert góði bangsi halló
fáum við svo fín og sæt
að fylgjast með þér á hnotskóg.Róbert, Róbert minn
Róbert góði bangsi halló
fáum við svo fín og sæt
að fylgjast með þér á hnotskóg.