Jóhanna Guðrún 9 - Mundu mig (I’ll be there)

Prenta texta

Vertu áfram vinur minn
þótt við verðum fullorðin
þó líði ár
mundu mig.Frá því að ég fyrst þig sá
fann ég hjartað hraðar slá
því bið ég þig
mundu mig.Mundu eftir mér og þér
eftir byltum og sárum
eftir brosum og tárum
mundu hlýtt og mundu kalt
mundu vini sem vega salt
já mundu mig.Heyrirð’ ekki hlátrasköllin
hljóma eins og glaðvær köllin
þó að þau hljóðni
mundu mig.
Þú varst alltaf sá eini
sem átti með mér í leyni
sorgir og sælu
mundu mig.Mundu eftir mér og þér
eftir byltum og sárum,
eftir brosum og tárum
mundu hlýtt og mundu kalt,
mundi vini sem vega salt
já mundu mig.Já, vinur minn ég bið þig bara
fyrst burtu þú ert að fara
að lofa mer einu:
Mundu migJéjéjéjé….Mundu mig,
mundu mig,
þó líði ár,
mundu mig.