Alda Dís - Heim

Prenta texta

Eftir löngum veg
ég hef gengið skóna undan mér,
yfir brotið gler

Týndi sjálfri mér
En tíminn sýndi mér að hjartað er
Í höndunum á þér

Því Í nauð og neyð
Þegar allt er a niðurleið
Og tilveran er grá og þreytt

Þegar heimurinn er ógnarher á herðum mér
Þegar krossinn er of þungur til að bera
Þá í örmum þinum á ég skjól um kalda nótt
Og ég finn að ég er þar sem ég vil vera

Ég er komin heim….

Sama hvert ég fer
Þá vona ég þú viljir koma með
Saman þú og ég

Yfir heim og haf
Þá veit ég að ég á samastað
Hvað sem amar að