Sama hvað ég reyn’að gleyma
Það gerist ekki neitt
Gömul mistök,
læt mig dreyma!
Að ég geti öllu breytt
Eftirsjá er sama og tap
Sættumst við það sem var
Ljósið skín á björtu hliðarnar
Framtíðin er enn óskrifað blað!
Kveðjum þaðsem miður fór því að
Við eigumdaginn í dag
Hvert augnablik
Sem er
og verður
Lífið er of dýrmætt til að
dvelja’á brostni leið
Nú er tíminn,
leggjum af stað
leiðin virðist greið
Eftirsjá er sama og tap
Sættumst við það sem var
Ljósið skín á björtu hliðarnar
Framtíðin er enn óskrifað blað
Kveðjum þaðsem miður fór því að
Við eigumdaginn í dag
Hvert augnablik
Sem er
og verður