Sönvaborg 2 - Andalagið

Prenta texta

Það er alveg augljóst, kæru áhorfendur,
þetta er ófært eins og stendur.Bra, bra, bra, bra, bra, bra, bra, bra, bra, braÁ tjörninni búum við andríkar endur
og endurvarpsstöðin er hólmanum í.
Þar gláp’ alltaf á okkur endurskoðendur
við ætlum hér með að andmæla því.Ó já við andafund héldum í öndverðum júní
og endurfund síðsumars aftur á ný.
Þá stóðum við andspænis andfúlu fólki
og ákváðum þar með að andmæla því.Það er svo sorglegt ef endurnar andast
af andlegur kvillum hér tjörninni í,
því endurskoðendur sem endurnar styggja’
eru andstyggilegir, við andmælum því.Ég endurtek, ég endurtek,
ég endurtek, ég endurtek,
ég endurtek, ég endurtek,
ég endurtek, ég endurtek.Bra, bra, bra, bra, bra, bra, bra, bra, bra, braVið endurbót heimtum á andlegum málum
og andartök rifjum upp gömul og ný
og öndverðar snúumst gegn andstæðing okkar
sem öndinni stóð á, við andmælum því.Það er svo sorglegt ef endurnar andast
af andlegur kvillum hér tjörninni í,
því endurskoðendur sem endurnar styggja’
eru andstyggilegir, við andmælum því.Ég endurtek, ég endurtek,
ég endurtek, ég endurtek,
ég endurtek, ég endurtek,
ég endurtek, ég endurtek.Bra, bra, bra, bra, bra, bra, bra, bra, bra, bra.Við andmælum allar, við andmælum því
við andmælum allar, við andmælum því
við andmælum allar, við andmælum því.