jáðu hérna leika dátt
litlu ljónin
hátt á himni ljómar sól
lifa saman hér í sátt
litlu ljónin
síðan þegar kvöldar að
litlu ljónin
leggja sig í skugganum
stóru ljónin passa þau
inn´í skógi
þau bú´í Afríku með hinum dýrunum
Ljónið er konungur í þeirra ríki
því seinna meir þau verða stór og sterk
ávinna sér virðingu hér á jörð
gaman er að horfa á
litlu ljónin
leika sér á sléttunni
hlaupa hér og hamast þá
litlu ljónin
Fílarnir hér ganga hjá
gömlu greyin
fussa yfir látunum
gíraffarnir reyn´að ná
upp í tréin
dýrin hérna stór og smá
vel sér una
fylgjast með og horfa á
hvar þau hlaupa til og frá
litlu ljónin
Sjáðu hérna leika dátt
litlu ljónin
hátt á himni ljómar sól
lifa saman hér í sátt
litlu ljónin
þau bú´í Afríku með hinum dýrunum
Ljónið er konungur í þeirra ríki
því seinna meir þau verða stór og sterk
ávinna sér virðingu hér á jörð
síðan þegar kvöldar að
litlu ljónin
leggja sig í skugganum
stóru ljónin passa þau
inn´í skógi