Regína Ósk - Í djúpum dal - Í djúpum dal

Prenta texta

Í djúpum dal, dvel ég ein og er í leit að sjálfri
mér

Þar ég finn minn innri frið

og finn hlýju,hlýju í hjarta mér

Á nýjum stað, þýtur vindurinn og varlega fer nótt

Sem að hvíslar að mér hljótt

Ég finn hlýju,hlýju í hjarta mér (minni sál)

Inn í nóttina

Svíf og allt virðist breytt

Svo einfalt en er satt

Er það draumur?

Já, draumur, um þig

Í djúpum dal, dvel ég enn og er í leit að sjálfri
mér

Þar í allsnægtum ég er

Ég finn hlýju,hlýju í hjarta mér

Á sama stað,dreg ég andann djúpt og loka augunum

Nálægð þín eins og draumur

Sóló

Inn í nóttina

Svíf og allt virðist breytt

Svo einfalt en er satt

Er það draumur?

Já, draumur, um þig