Klara Ósk - Skuggamynd

Prenta texta

Fellur á nótt

ég fagna hennar kyrrð og stundvísi

— hennar heilindum.

Hún færir mér frið

og fær að launum stað í huga mér

— þáir hann af þér.

Hún mætir með, minningar

minnir á allt það sem var.

En það var þá

þá var ástin blind.

Nú er veröldin sem var

ekkert nema skuggamynd.

En það var þá

þá var ástin blind.

Nú er veröldin sem var

ekkert nema skuggamynd

ekkert nema skuggamynd.

Niðdimma nótt

ég næ að varpa mér í hennar faðm

hennar hyldýpi.

Hún máir burt mynd

þó móti vissulega fyrir þér

hér í huga mér.

Hún mætir með, minningar

minnir á allt það sem var.

En það var þá

þá var ástin blind.

Nú er veröldin sem var

ekkert nema skuggamynd.

En það var þá

þá var ástin blind.

Nú er veröldin sem var

ekkert nema skuggamynd

ekkert nema skuggamynd.

Aaahhh…

En það var þá

þá var ástin blind.

Nú er veröldin sem var

ekkert nema skuggamynd.

En það var þá

þá var ástin blind.

Nú er veröldin sem var

ekkert nema skuggamynd

ekkert nema skuggamynd.