Ingó og Veðurguðirnir - Nóttin er liðin

Prenta texta

Nóttin hún er liðin eftir langa
bið

ég sit hér einn með sjálfum
mér

í íbúð fyrir ofan mig er
eitthvað lið

það hefur hátt og skemmtir
sér

Ég dröslast fram í eldhús, opna
ísskápinn

og fæ mér brauð með
banana

Það er gott að ég er
ennþá sami maðurinn

með alla gömlu vanana

Svo ég fer
úúúúúhút

mér líst svo vel á þennan
dag

ég fer
úúúúúúhút

og ég raula lítið
lag

Um daginn var svo ótrúlega
þreytandi

að sitja einn með sjálfum
sér

hugurinn svo ráfandi og
reikandi

á réttum stað en ekki
hér

þá tók ég mér
tak

og lagaði það sem var

ég tók mér tak og ég er annar
maður strax

Svo ég fer
úúúúúhút

mér líst svo vel á þennan
dag

ég fer
úúúúúúhút

og ég raula lítið
lag

Svo ég fer
úúúúúhút

mér líst svo vel á þennan
dag

ég fer
úúúúúúhút

og ég raula lítið
lag

LA
lalalalalalalalalalalalala……..

Já ég raula lítið
lag

mér líst svo vel á þennan
dag.