
nánari upplýsingar um
Unglingar
Námskeið
Lengd námskeiðs: 12 vikur
lengd kennslustundar: 50 mínútur
Fjöldi í hóp: 4
Aldur: 13 – 15 ára
Verð: 79.900
Önnin hefst 8.september.
Söngtímar eru einu sinni í viku. Farið er í söngtækni, hljóðnematækni, túlkun, framkomu, tjáningu, röddun og fleira.
Fjórir í hóp þar sem að einstaklingurinn fær að njóta sín. Hver og einn vinnur með sín lög en hópurinn mun einnig vinna með hóplög og dúetta.
Kennum virka daga frá kl 15:00 og á heila tímanum eftir það fram eftir kvöldi. Þar sem fáir eru í hóp eru ekki fyrirfram ákeðnir tímar en við röðum í hópa eftir öðrum frístundum. Best er að taka fram í athugasemdum við skráningu hvort einhverjir daga henta eða henta ekki.
Í enda námskeiðs er hljóðupptaka og tónleikar fyrir fjölskyldu og vini
- Við áskiljum okkur rétt til þess að breyta/færa til kennsluáætlun og reynum okkar besta með að vera í samstarfi við nemendur ef það gerist.
Kennarar: Íris Hólm, Elísabet Ormslev, Stefanía Svavars, Inga María og Agnes Sólmunds