nánari upplýsingar um

Börn

Námskeiðið

Lengd námskeiðs: 12 Vikur
Lengd kennslustundar: 50 mínútur
Fjöldi í hóp: 5-6
Aldur: 5 – 12 ára
Verð: 64.900-74.900

Önnin hefst 8. september

Börnin mæta einu sinni í viku, 50 mínútur í senn.
Farið er í hljóðnematækni, framkomu, tjáningu, takt og fleira.

5-6 í hóp þar sem að einstaklingurinn fær að njóta sín. Hver og einn vinnur með sín lög og einnig er æfður hópsöngur.

Kennt er alla virka daga frá kl 15:00 og svo á heila tímanum eftir það. Ath – það þarf að fylgja í athugasemd alla daga sem barnið kemst.
Laugardagstímar í boði fyrir þau yngstu frá kl 11:00-15:00. Hóparnir eru mjög fámennir og því er raðað í hópa eftir öðrum frístundum barnanna. 
Best er að taka fram í athugasemdum hvort einhverjir dagar henta eða henta ekki.

Á námskeiðinu eru 2 tímar frábrugðnir venjulegri kennslustund; hljóðupptaka og tónleikar fyrir foreldra og vini.

  • Við áskiljum okkur rétt til þess að breyta/færa til kennsluáætlun og reynum okkar besta með að vera í samstarfi við nemendur ef það gerist. 
Kennarar:  Íris Hólm, Elísabet Ormslev, Stefanía Svavars, Birgitta, Melkorka Rós, Inga María, Agnes Sólmunds, Klara Einars og Íris Rós