Skráning í fullum gangi og hóparnir komnir vel á veg að myndast. Er að senda út tímasetningar fyrir þá sem voru að skrá sig í fyrsta sinn. Allt á fullu þessa dagana!