Heyr
mína bæn mildasti blær,
berðu kveðju mína yfir höf
syngdu
honum saknaðarljóð.
Vanga
hans blítt vermir þú sól
vörum
mjúkum kysstu hans brá,
ástarorð
hvísla mér frá.
Syngið
þið fuglar, ykkar fegursta ljóðaval
flytjið
honum, í indælum óði,ástarljóð
mitt.
Heyr
mína bæn bára við strönd,
blítt
þú vaggar honum við barm,
þar
til svefninn sígur á brá.
Draumheimi í,
dveljum við þá, daga langa,
saman
tvö ein,
heyr mínar bænir og þrá.
Syngið
þið fuglar, ykkar fegursta ljóðaval
flytjið
honum, í indælum óði,ástarljóð
mitt
Heyr
mína bæn bára við strönd,
blítt
þú vaggar honum við barm,
þar
til svefninn sígur á brá.
Draumheimi í,
dveljum við þá, daga langa,
saman
tvö ein,
heyr mínar bænir og þrá.