Uppáhalds ljóðin okkar - Sí og Æ

Prenta texta

Saman sí og æ
í sínum heimabæ
eiga ær og kýr
og önnur kínversk dýrÆ hún elskar Sí
er oft að hamra á því.
Sí þá svara: Jæ
ja sömuleiðis ÆEn mest þau mætu hjón
meta þó sín grjón.
Þeim hugur við því hrýs
ef hrísið úti frýs.
Þá er voðinn vís.Hjartfólgnast er þeim hjónunum
að hafa nóg af grjónunum á prjónunum.