Sylvía Erla - Stund með þér

Prenta texta

Áfram minn hugur leitar
aftur til þín

Hvar ertu nú

Allar þær stundir sem við
áttum tvö ein

Ég spyr en fæ ekkert svar

Nú finn ég hvað ég sakna
þín

Þú ert ljósið sem lýsir
hér

alla birtu ég fæ frá þér

Ég óska þess, að eiga
stund með þér

Alla þá drauma sem að
hugur minn sér

En hér ég er

Við eigum saman okkar
hamingjustund

sem enginn tekur frá
mér

Nú finn ég hvað ég sakna
þín

Þú ert ljósið sem lýsir
hér

alla birtu ég fæ frá þér

Ég óska þess, að eiga
stund með þér

Ein stund – eitt orð (með
þér)0

Gæti gefið mér allt

Ég veit, ég get engu
breytt

En ef þú gefur mér sýn

Þá mun ég lofa þér að taka
mína gleði á ný

Þú ert ljósið sem lýsir
hér

alla birtu ég fæ frá þér

Ég óska þess, að eiga
stund með þér

Þú ert ljósið sem lýsir
hér

alla birtu ég fæ frá þér,
er hér

Þú ert ljósið sem lýsir
hér

alla birtu ég fæ frá þér.

Ég óska þess, að eiga
stund með þér