Lífið snýst um það að hafa hugrekki
og hjartans leið að velja sér
og hafa ekki endalausar áhyggjur
af öllu því sem liðið er.
Úúúhhh…
Við fögnum litunumog lífsins tilbrigðum
heimurinn má njóta okkar ljósa.
Við sleppum beislunum
og gleðigeislunum
heimurinn má njóta okkar ljósa.
Ef við viljum lífið fylla af litadýrð
og leyndarmálum
ekki að gefast upp og ganga um
með grýlukerti á hjörtunum.
Úúúhhh…
Svo fögnum litunumog lífsins tilbrigðum
heimurinn má njóta okkar ljósa.
Svo sleppum beislunum
með gleðigeislunum
heimurinn má njóta okkar ljósa.
Úúú…
Svo fögnum litunum…
Lala la la la lala…