Út í Eyjum bjó Einar kaldi, er hann hér
enn?
Hann var öðlingsdrengur,
já svona eins og gengur um Eyjamenn.
Í kvennmannsholdið kleip hann soldið.
klípur hann enn?
Hann sigldi um sæinn svalan æginn
siglir hann enn?
Við spyrjum konur og menn
Allir saman nú! Tra la la la la la…..
hann bjargaði sér fyrir björgin simm
Tra la la la la la…. þær báðu hans einar
fimm.
Hann unni einni Önnu hreinni, ann hann henni enn?
En hvar er Anna, elsku Anna?
Við spyrjum konur og menn:
Hann sást með Guddu, sætri buddu, í suðlægri
borg
En Anna situr ein og bitur í ástarsorg.
Allir saman nú! Tra la la la la……
Hann bjargaði sér fyrir björgin dimm
Tra la la la la…Þær báðu hans einar
fimm.
Mér er sem ég sjái hann Einar
kalda.
mér er sem ég sjái hann Einar
hér.
::Er hann kannski búinn að tjalda við hliðina á
þér?;: