Ef ég dansa svo villt meðan ég er lítil
hvernig ætli ég verði ef ég stækka meir?
Það eflaust versnar og versnar
og versnar og versnar og versnar.Ég er hreint ekki þreytt þótt ég elski bítil.
Allt í himnalagi að það séu tveir.
En þetta versnar og versnar
og versnar og versnar og versnar.Ég má ei hugs’ um hvernig fer
þá átján, nítján ég orðin er
og mér býður uppí dans
yfirsjarmör þessa lands.Ef ég dansa svo villt meðan ég er lítil
hvernig ætli ég verði ef ég stækka meir?
Það eflaust versnar og versnar
og versnar og versnar og versnar.Það er eins og músík geti hlaupið um mig alla.
Ég hoppa út á gólfið og ég syng og dans’ og kalla.
Ég er næstum viss um enginn nær í mig
en nú mig langar samt að spyrja þig.Ef ég dansa svo villt meðan ég er lítil
hvernig ætli ég verði ef ég stækka meir?
Það eflaust versnar og versnar
og versnar og versnar og versnar.Ég er hreint ekki þreytt þótt ég elski bítil.
Allt í himnalagi að það séu tveir.
En þetta versnar og versnar
og versnar og versnar og versnar.Ég má ei hugs’ um hvernig fer
þá átján, nítján ég orðin er
og mér býður uppí dans
yfirsjarmör þessa lands.Ef ég dansa svo villt meðan ég er lítil
hvernig ætli ég verði ef ég stækka meir?
Það eflaust versnar og versnar
og versnar og versnar og versnar.Ef ég dansa svo villt meðan ég er lítil
hvernig ætli ég verði ef ég stækka meir?
Það eflaust versnar og versnar
og versnar og versnar,
versnar, og versnar, og versnar
og versnar og versnar
versnar og versnar og versnar og versnar
og versnar og versnar.