Stóra stundin okkar - Söngur dýranna í Týról

Prenta texta

Hann fór í veiðiferð í gær
hann Úlfgang bóndi.
Hann skildi húsið eftir autt
og okkur hér.
Við erum glöð á góðri stund
og syngjum saman
stemmuna sem hann Helmut kenndi mér.Köttur, klukka, hreindýr, svín og endur,
fyrir löngu
hófu saman búskap hér og sjá.Jorúlorilohíhí
jorúlorlohúhú
mjá mjá mjá mjá aha haJorúlorilohíhí
jorúlorlohúhú
mjá mjá mjá mjá mjáKöttur, klukka, hreindýr, svín og endur,
fyrir löngu
hófu saman búskap hér og sjá.Jorúlorilohíhí
jorúlorlohúhú
mjá mjá mjá mjá aha haJorúlorilohíhí
jorúlorlohúhú
mjá mjá mjá mjá mjá