Krummi svaf í klettagjá,kaldri vetrarnóttu á,:,: verður margt að meini, :,:
Fyrr en dagur fagur rann
freðið nefið dregur hann
undan stórum steini