Eitt sinn fór hún Stína litla á sjó
með pabba sínum.
Hún veiddi ofurlitla bröndukló
með öngli fínum.Daginn eftir mamma hennar plokkfisk bjó.
Stína vildi ei borða hann
“Hvað viltu ei fína fiskinn, Stína þó”?
pabbi tók til orða.Fiskinn minn
nammi nammi namm.
Fiskinn minn
nammi nammi namm.
Fiskinn minn
nammi nammi namm.
Fiskinn minn
nammi nammi namm.Ömmu sína Stína fór að sjá
og spurði að frétta
hvað hún hefði veitt sjónum á
Stína sagði þetta:”Ég plokkfisk veiddi alveg ein
og var að borða hann.
Já ég plokkfisk veiddi alveg ein
og var að borða hann”Fiskinn minn
nammi nammi namm.
Fiskinn minn
nammi nammi namm.
Fiskinn minn
nammi nammi namm.
Fiskinn minn
nammi nammi namm.