Spark - Við teljum niður

Prenta texta

Aftur í tímann
við höldum af stað
aftur til eitís
og brjótum þar blað.
Ég set á mig grifflur og gloss
við hverfum á braut
á hugarins vængjum ég burtu svíf.Nú við teljum niður
við teljum niður.Með sítt að aftan
og ennisband
ég ferðast um fríkað
fortíðarland.
Svona var pabbi minn þá, með túberað hár
ég held að mig langi aftur heim.Við teljum niður
við teljum niður