Komdu já komdu nú
komdu með á tónleika
komdu með.Þegar allir dýrka grín og glaum
get ég lifað fyrir viltan draum.
Lífið mitt er ósköp einfalt nú
inní mína drauma kemur þú.Komdu, já komdu með
komdu með á tónleika.
Enginn er eins og þú
þú opinberar sannleika,
gleðina.Í draumunum við dönsum ég og þú
og drauma mína upplifi ég nú.
Rokkið það fær að ráða för
reynum að finna fjör.Komdu, já komdu með
komdu með á tónleika.
Enginn er eins og þú
þú opinberar sannleika,
gleðina.Þú veist að ef ég þrái þig
þarftu ekki að vekja mig.Komdu, já komdu með
komdu með á tónleika.
Enginn er eins og þú
þú opinberar sannleika,
gleðina.