Mér þótti nú aldrei neitt létt að læra
en leitaði stöðugt nýrra tækifæra
til þess að brjóta, berja og slást
ég bölvaði og vildi láta aðra þjást.Betra líf sem gleði gefur
nú gleymist það sem liðið hefur
nú ætla ég að byrja betra líf.
Betra líf nú get ég byrjað góða ævi
með gleðibros það er við hæfi
nú ætla ég að byrja betra líf.
Betra líf.Alltaf hef ég viljað liggja í leti
lærdóm stunda ekki sem svo heitið geti
ég hef komist upp með það að nenn’ekki neinu
og njóta þess að lifa þegar ekkert er á hreinu.Betra líf sem gleði gefur
nú gleymist það sem liðið hefur
nú ætla ég að byrja betra líf.
Betra líf nú get ég byrjað góða ævi
með gleðibros það er við hæfi
nú ætla ég að byrja betra líf.
Betra líf.Tækifærin gefast ef við tökum eftir þeim
og tilgangurinn fellst í því að bæta okkar heim.Betra líf sem gleði gefur
nú gleymist það sem liðið hefur
nú ætla ég að byrja betra líf.
Betra líf nú get ég byrjað góða ævi
með gleðibros það er við hæfi
nú ætla ég að byrja betra líf.
Betra líf.