Sönvaborg 2 - Með skrúbb í sápufroðu

Prenta texta

Með skrúbb í sápufroðu
skít af höndum þvoðu,
með skrúbb í sápufroðu
skít af höndum þvoðu.
það gerir engum mein
með skrúbb og sápu verður höndin hrein.Það nærist ekki neinn
það nærist ekki neinn (allir saman)
nema hann sé hreinn
nema hann sé hreinn (allir saman)Þér líður betur
og þú getur
verið öruggari um það sem þú upp í þig setur
með skrúbb og sápu verður höndin hrein.Með skrúbb í sápufroðu
skít af höndum þvoðu,
með skrúbb í sápufroðu
skít af höndum þvoðu.
það gerir engum mein
með skrúbb og sápu verður höndin hrein.Það gerir engum mein
með skrúbb og sápu verður höndin hrein.