Sönvaborg 2 - Kalli litli kónguló

Prenta texta

Kalli litli kónguló klifraði upp á vegg

þá kom rigning og Kalli litli féll.

Svo kom sólin og þerraði hans kropp,

og Kalli litli kónguló klifraði upp á topp.

smá spil

alli litli kónguló klifraði upp á vegg

þá kom rigning og Kalli litli féll.

Svo kom sólin og þerraði hans kropp,

og Kalli litli kónguló klifraði upp á topp.

smá spil

Kalli litli…..
endurteknar tvær síðustu línurnar og svo síðasta aftur