Sönvaborg 2 - Í larí ei

Prenta texta

sjá texta á Flikk flakk

Komd’að leika, komd’að leika.
Komd’í fullt af leikjum nú.
Komd’að hoppa, komd’að sippa
komd’í parís og snú snú Létt við snúum sippubandi
síðan hoppum ég og þú.
Þetta er sko enginn vandi
öll við saman syngjum nú Í larí, larí, larí, ei, o, o, o,
Í larí, larí, larí, ei, o, o, o,
Í larí, larí, larí, ei, o, o, o,
fram og aftur, upp og niður
aldrei fáum af því nóg. Allir krakkar er’að leika,
ofsalega er gaman nú.
Allir klappa, allir klappa
og svo hoppum ég og þú. Áfram allur krakkafansinn
er svo samtaka í dag.
Allir dansa sama dansinn,
dans’ og syngja þetta lag. Í larí, larí, larí, ei, o, o, o,
Í larí, larí, larí, ei, o, o, o,
Í larí, larí, larí, ei, o, o, o,
fram og aftur, upp og niður
aldrei fáum af því nóg. x2 Komd’að leika, komd’að leika.
Komd’í fullt af leikjum nú.
Komd’að hoppa, komd’að sippa
komd’í parís og snú snú
Áfram allur krakkafansinn
er svo samtaka í dag.
Allir dansa sama dansinn,
dans’ og syngja þetta lag.
Í larí, larí, larí, ei, o, o, o,
Í larí, larí, larí, ei, o, o, o,
Í larí, larí, larí, ei, o, o, o,
fram og aftur, upp og niður
aldrei fáum af því nóg. x4