Sönvaborg 2 - Gilitrutt

Prenta texta

Ó Gilitrutt, ó Gilitrutt
svo ofboðslega ljót
ó Gilitrutt, ó Gilitrutt
með allt of stóran fót.
Ó Gilitrutt, ó gilitrutt
svo ósköp loðin öll
ó gilitrutt ó Gilitrutt
þú ert nú algjört tröll.Gilitrutt, Gilitrutt, Gilitrutt hey x4Ó Gilitrutt, ó Gilitrutt
sem hræðir börnin smá
ó Gilitrutt, ó Gilitrutt
með hala aftan á.
En krakkarnir, en krakkarnir
þeir vita hvernig fer
og krakkarnir og krakkarnir
þeir ætl’að stríða þér.Ó, abbababb, ó abbababb x4
ó abbababbababbÞú hélst að þú kæmist
sko upp með þett’og hitt
því enginn, því enginn
hér þekkti nafnið þitt.
En Gilitrutt, en Gilitrutt
á rassinn rann og datt
já Gilitrutt, já Gilitrutt
þú fórst svo ansi flatt.Ó, abbababb, ó abbababb x4
ó abbababbababb