Sönvaborg 2 - Eðludansinn

Prenta texta

Það er nýtt æði
sem fer nú um landið, og nefnist eðludans.
Hann er léttur og skemmtilegur
og menn læra hann með glans.
Eruði tilbúin nú?
Svona er hann:Fyrst er hopp hopp hopp
útum allt og svaka gaman
svo hristum við okkur
og verður fyndin í framan.
Og svo tvist’ allir og snúa sér í hringi
og eðlilegt að allir syngi
með glans, þennan eðludans.(orðaskipti um dansinn)Fyrst er hopp hopp hopp
útum allt og svaka gaman
svo hristum við okkur
og verður fyndin í framan.
Og svo tvist’ allir og snúa sér í hringi
og eðlilegt að allir syngi
með glans, þennan eðludans.Þetta er gaman eins og allir sjá,
allir þessum dansi ná.(eruð þið tilbúin einu sinni enn?)Fyrst er hopp hopp hopp
útum allt og svaka gaman
svo hristum við okkur
og verður fyndin í framan.
Og svo tvist’ allir og snúa sér í hringi
og eðlilegt að allir syngi
með glans, þennan eðludans.