Söngvaborg 6 - Hreyfa og frjósa

Prenta texta

Hreyfa litla fingur, hreyfa litla fingur, hreyfa litla fingur og frjósa eins og skot !

Hreyfa lítinn nebba, hreyfa lítinn nebba, hreyfa lítinn nebba og frjósa eins og skot.

Hreyfa lítil augu, hreyfa lítil augu, hreyfa lítil augu og frjósa eins og skot.

Hreyfa lítlar hendur, hreyfa lítlar henudr, hreyfa lítlar hendur og frjósa eins og skot.

Hreyfa litla rassa, hreyfa litla rassa, hreyfa litla rassa, og frjósa eins og skot !