Söngvaborg 6 - Gaman að syngja

Prenta texta

Það gaman er að syngja,
la la la la la
og svo má líka segja
na na na na na

nú syngur þú það sem
þér dettur í hug
þá verður allt í góðu lagi
tra la la la la la la la la

í túbu heyrist svona
ba ba ba ba ba
í trompet heyrist svona
da da da da da

nú syngur þú það sem
þér dettur í hug
þá verður allt í góðu lagi
tra la la la la la la la la

þú mátt alveg syngja með mér
með söng í hjarta ég er
nú synguru það sem
þér dettur í hug
það verður allt í góðu lagi
tra la la la la la la la la