Söngvaborg 5 - Sjáumst

Prenta texta

SJÁUMST

Hittu mig hér,

hittu mig þar,

verðum í bandi,

gefðu mér svar,

sjáumst á morgun,

sjáumst í dag,

syngdu nú með mér þetta lag:

Regnbogans lífsins liti

litum við öll sem eitt,

sterk ef við stöndum saman

stuggar okkur ekki neitt.

Na na na na na na… syngjum

Na na na na na na… saman

Hittu mig hér,

hittu mig þar,

verðum í bandi,

gefðu mér svar,

sjáumst á morgun,

sjáumst í dag,

syngdu nú með mér þetta lag:

Regnbogans lífsins liti

litum við öll sem eitt,

sterk ef við stöndum saman

stuggar okkur ekki neitt.

Na na na na na na… allir

Na na na na na na… saman