Söngvaborg 5 - Siglum Áfram

Prenta texta

SIGLUM ÁFRAM

Sjáðu bátinn sem ég á,

að sigla með þér til ég má,

við varkár förum vesti í,

og veifum, örugg öll í því.

Róum áfram, ruggar fley,

sig ræskir lítið mávagrey,

Sólin gyllir sjó og lönd,

siglum áfram út með strönd.

Nú er vindur orðinn ör,

við ættum víst að ljúka för,

Aftur róum öll í land,

upp með bát í fjörusand.