Söngvaborg 5 - Lítill Mexikani

Prenta texta

Lítill Mexíkani með Som som breró,lítill Mexíkani með Som som breró.Lítill Mexíkani með Som som breró,hann einn í litlum bjálkakofa bjó.Ég syng hér lag um lítinn mexíkana,í litlum timburkofa einn hann bjó.Og ræktaði þar baunir og banana,en bíðum við einn daginn fékk hann nóg.Hann keypti hest svo kátlegan sombreró,og kastvað sem í Texas nota þeir.Og nautasmali varð hjá villta Neró,hann vildi ekki búa heima meir.Lítill Mexíkani með Som som breró,lítill Mexíkani með Som som breró.Lítill Mexíkani með Som som breró,hann einn í litlum bjálkakofa bjó.Það erfitt var að reka naut hjá Neró,því níu þúsund voru í einni hjörð.En vinur okkar settu upp som breró,og sjálfur fannst hann mestur hér á jörðLítill Mexíkani með Som som breró,lítill Mexíkani með Som som breró.Lítill Mexíkani með Som som breró,hann einn í litlum bjálkakofa bjó.Lítill Mexíkani með Som som breró,lítill Mexíkani með Som som breró.Lítill Mexíkani emð Som som breró,hann einn í litlum bjálkakofa bjó.