Söngvaborg 5 - Hoppaðu hátt

Prenta texta

HOPPAÐU HÁTT! (Rumpapa stump)

Það nennir enginn að liggja (hér) og ger´ekki neitt,

við verðum öll að vera á útopnu, alv´út í eitt.

Já, ég vil fá þig með mér í fjörið, hoppaðu hátt!

Hoppaðu hátt! (Hoppaðu hátt!)

Hoppaðu lágt! (Hoppaðu lágt!)

Hoppaðu dátt! (Hoppaðu dátt!)

Hoppaðu kátt! (Hoppaðu kátt!)

Það er svo gaman hér, að við skulum dansa… hoppaðu hátt!

Það nennir enginn að liggja og sofa í dag.

Það syngja allir með af því þetta er æðislegt lag.

Já, ég við fá þig með mér í fjörið, hoppaðu hátt!

Hoppaðu hátt! (Hoppaðu hátt!)

Hoppaðu lágt! (Hoppaðu lágt!)

Hoppaðu dátt! (Hoppaðu dátt!)

Hoppaðu kátt! (Hoppaðu kátt!)

Það er svo gaman hér, að við skulum dansa… hoppaðu hátt!

Það er svo gaman hér, að við skulum dansa… hoppaðu hátt!

Það er svo gaman hér, að við skulum dansa… hoppaðu hátt!