Söngvaborg 5 - Hlustaðu á regnið

Prenta texta

Hlustaðu á regnið,hlustaðu það fellur þétt.Við hvern dropa veist’ aðveitist mér það ekki létt.Að fela mína miklu ást,og að þér áfram dást.Og meðan ég er hjá þér,má rigna fyrir mér.Hlustaðu á regnið,hlustaðu, það fellur þétt.Við hvern dropa finnst mér,allt vera svo gott og rétt,sem við gerum saman ein,okkar ást er hrein og bein.Ég mér halla þétt að þér,fast ég finn þig halda mér.Hlustaðu á regnið,hlustaðu það fellur þétt.Það rignir á kofann,Þau gömlu nú sofa,Það er nótt,allt er hlýtt og hljótt,öllu fögru ég þér lofa.Hlustaðu á regnið,hlustaðu það fellur þétt.Við hvern dropa veistu að,veitist mér það ekki létt.Að fela mína miklu ást,og að Þér áfram dást.Og meðan ég er hjá þér,má rigna fyrir mér.Hlustaðu á regnið,hlustaðu það fellur þétt.Hlustaðu á regnið,hlustaðu það fellur þétt.Hlustaðu á regnið,
hlustaðu það fellur þétt.