FLOTTIDANS
Lát hægri fótinn fram,
og færð´ann aftur svo.
Lát hægri fótinn fram,
og færð´ann aftur svo.
Lát hægri fótinn fram,
og fast þar statt´í hann,
við kunnum dansinn – hann heitir Flottidans.
Sporin eru auðvelt ef við æfum okkur vel,
allir geta dansað ef þeir fylgja mér… svona, 1, 2, 3, spark!
Lát vinstri fótinn fram,
og færð´ann aftur svo.
Lát vinstri fótinn fram,
og færð´ann aftur svo.
Lát vinstri fótinn fram,
og fast þar statt´í hann,
við kunnum dansinn – hann heitir Flottidans.
Dansinn – hann heitir Flottidans.