Söngvaborg 4 - Bjarnastaðabeljurnar

Prenta texta

Bjarnastaðabeljurnar þær baula mikið núna
þær er’að verða vitlausar það vantar eina kúna
það gerir ekkert til, það gerir ekkert til
hún kemur fyrir miðnætursbilendurtekið x4