Söngvaborg 4 - Alveg eins og ljón

Prenta texta

Höfum núna hátt (Lets all roar tonight)
alveg einsog ljón, ( like the lions do)
sýnum mikinn mátt (lets show some power)
alveg einsog ljón. ( like the lions do)

Úti sérðu kannski kött (outside you can see a cat)
sem hvæsir alveg útí hött (Hiss like a cat)
Eins og rándýr vill hann vera, ( Wants to be like beast)
veiða mikið einsog ljónin gera. (Hunt like the lions do)

Höfum núna hátt (Leta all roar tonight)
alveg einsog ljón, ( like the lions do)
sýnum mikinn mátt ( lets show some power)
alveg einsog ljón. ( Like the lions do)

Lítill köttur og líka mjór, ( small cat and thin)
en ljónin eru ógnarstór. ( But the Lions ar very big)
Krakkahópur skal hérna vera ( All the kids want to see)
og hlaupa um einsog ljónin gera. ( and run like the Lions do.)

Höfum núna hátt ( Lets all roar tinight)
alveg einsog ljón, ( like the lions do)
sýnum mikinn mátt (lets show some power)
alveg einsog ljón