Einu sinni sá ég
svakalega geit
hún var með vængi
en voðalega feit.
Hún sveif hátt ( hátt)
hún sveif lágt ( lágt)
Og vitiði hvað? ( krakkar hvað)
Hún kunni að tala
Hún spurði mig: Hvað er klukkan?
Ég sagði eins og var ( Og hvað sagðir þú)
Hún er hálf fjögur ( H vað sagði geitin)
Hún sagði takk ( Hvað sagðir þú?)
Ekkert að þakka ( ekkert að þakka)
Og geitin gelti
og gróf sig svo í fönn
Síðan stytti upp
þá glotti hún við tönn
Hún flaug hátt ( hátt)
hún flaug lágt ( lágt)
Og vitiði hvað ? ( hvað)
Hún hvarf mér svo sjónum
Það gerðist í Breiðholtinu
Og nú er hún týnd ( ha er ´hún týnd)
Og tröllum gefin ( Ertu að ljúga?)
Ja kanski smá ( Er ´hún þá til )
Nei ég er að skálda. ( Ha allan tímann :.))
Ja eiginlega ….( inn í sólóið
María/ Sigga: Lóa ertu nokkuð fúl ennþá ?
Lóa: Ja kannski smá
María / Sigga, Fannst þér agalega ljótt af okkur að skálda??
Lóa: Kannski en þetta var samt ferlega skemmtileg saga.
María: Sigga fannst þér þetta nokkuð of mikið?
Sigga : Ekki fyrst við sögðum í lokin að þetta væri bara skáldsaga
María: Það var nú got, eigum við þa´ekki bara ð syngja lagið einu sinni enn.??
Það er svo gaman
Hvað er klukkan?
Ég sagði eins og var ( Og sagðirðu hvað?)
Hún er hálf fjögur ( Hvað sagði geitin?)
Hún agði takk ( Hvað sagðir þú ? )
Ekkert að þakka ( Ekkert að þakka.) Krakkar
Og geitin gelti
Ogh gróf sig svo í fönn
Síðan styti upp
þá glotti hún við tönn
Hún flaug hátt ( háttt)
Hún flaug lágt ( lágt)
Og vitiði hvað? ( Hvað?)
Hún hvarf mér svo sjónum
Það gerðist í Breiðholtinu
Og nú er hún týnd ( Ha er ´hún týnd)
Og tröllum gefin ( ertu að ljúga)
Ja kannski smá ( er hún þá til)
Nei ég er að skálda (Ha allan tímann)